Fréttir | 09. jan. 2017

Kristján X og samskipti Íslands og Danmerkur

Forseti á fund með Borgþóri S. Kjærnested fræðimanni. Rætt var um dagbækur Kristjáns X, konungs Íslands og Danmerkur, afstöðu konungs til ríkis síns í norðri og samskipti Íslands og Danmerkur frá fullveldi 1918 til lýðveldisstofnunar 1944.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar