Fréttir | 21. des. 2016

Hrókurinn

Forseti sækir jólahátíð skákfélagsins Hróksins. Sjálfboðaliðar voru heiðraðir fyrir vel unnin störf og glaðst yfir góðum atbeina Hróksmanna innan lands sem utan. Má þar til dæmis nefna fatasöfnun fyrir börn á Grænlandi og skákheimsóknir á Barnaspítala Hringsins.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar