Fréttir | 19. des. 2016

Rússneska rétttrúnaðarkirkjan

Forseti á fund með Antoní biskupi af Bogorodsk, fulltrúa patríarka rússnesku rétttrúnaðarkirkjunnar. Rætt var um söfnuð hennar á Íslandi, áform um kirkjubyggingu við Mýrargötu í Reykjavík og samvinnu kristinna trúarreglna á Íslandi.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar