Fréttir | 13. des. 2016

Rögnvaldur Ólafsson arkitekt

Forseti tekur á móti eintaki nýrrar bókar Björns G. Björnssonar um Rögnvald Ágúst Ólafsson arkitekt og verk hans. Rögnvaldur teiknaði m.a. Staðastað að Sóleyjargötu 1 árið 1912 fyrir Björn Jónsson ráðherra og ritstjóra. Síðar átti Kristján Eldjárn húsið um skeið en frá árinu 1996 hefur skrifstofa forseta Íslands verið þar.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar