Fréttir | 01. des. 2016

Hátíð brautskráðra doktora

Forseti sækir Hátíð brautskráðra doktora í hátíðarsal Háskóla Íslands. Í ávarpi minnti forseti á gildi háskólamenntunar og rannsókna í samfélaginu.

Efnisorð |
Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar