Fréttir | 27. nóv. 2016

Íslandsleikar Special Olympics

Forseti setur Íslandsleika Special Olympics í Reykjanesbæ. Fyrir setningarathöfnina tók forseti þátt í kyndilhlaupi lögreglumanna ásamt keppendum og öðrum hlaupurum. Á Íslandsleikunum er keppt í knattspyrnu og standa Special Olympics á Íslandi og Knattspyrnusamband Íslands að þeim. Myndir.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar