Fréttir | 23. nóv. 2016

Konur í sjávarútvegi

Forsetahjón taka á móti félögum í samtökunum Konur í sjávarútvegi. Í ávörpum og samtölum að þeim loknum var rætt um þá miklu framþróun sem á sér stað í íslenskum sjávarútvegi og hlutdeild kvenna á þeim vettvangi.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar