Fréttir | 19. nóv. 2016

Afmælishátíð Hins íslenska bókmenntafélags

Forseti flytur ávarp á afmælishátíð Hins íslenska bókmenntafélags. Félagið fagnar í ár tveggja alda afmæli. Í ávarpi sínu árnaði forseti félaginu heilla og minnti á mikilvægi þess að efla trú almennings á gildi vísinda, mennta og fræða, alþjóðasamvinnu og umburðarlyndi. Ávarp.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar