Fréttir | 17. nóv. 2016

Fræðimenn á vegum Fulbright stofnunarinnar

Forsetahjónin taka á móti bandarískum fræðimönnum sem eru við rannsóknir, kennslu og störf á Íslandi fyrir atbeina Fulbright-stofnunarinnar. Gestirnir að vestan vinna hjá háskólum eða stofnunum víða um land. Í frásögnum þeirra kom glöggt fram hve mikið gagn má hafa af heimsóknum af þessu tagi og jafnframt hve mjög aðkomufólkið hefur notið dvalarinnar hér. Mynd.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar