Fréttir | 14. nóv. 2016

Rit með skjölum landsnefndarinnar

Forseti tekur á móti fyrsta og öðru bindi skjala landsnefndarinnar fyrri. Eiríkur G. Guðmundsson þjóðskjalavörður og Asbjørn Hellum, ríkisskjalavörður í Danmörku, afhentu forseta bindin tvö. Fyrirhugað er að sex bindi komi út til viðbótar á næstu árum. Í kjölfarið hélt forseti móttöku til heiðurs gestum ráðstefnu um landsnefndarskjölin. Mynd.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar