Fréttir | 10. nóv. 2016

Viðtal við forsetafrú

Eliza Reid forsetafrú kemur fram í morgunsjónvarpi í Kanada. Í viðtali á sjónvarpsstöðinni City TV í Toronto ræddi Eliza m.a. um hátíðina Taste of Iceland sem haldin er þar í borg og aðdráttarafl Íslands fyrir kanadíska ferðamenn. Hægt er að horfa á viðtalið hér og hér.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar