Fréttir | 02. nóv. 2016

Minjaverkefni

Forseti ræðir við Jóhann Sigmarsson, forsprakka Miðbaugs-minjaverkefnisins, og aðra sem að því standa. Verkefnið snýst um að nýta í listsköpun muni, sem tengjast styrjöldum og harðstjórn, í því skyni að stuðla að friði í heiminum. Áformaðar eru listsýningar í Reykjavík og öðrum evrópskum höfuðborgum, heimildamynd og ýmsir viðburðir.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar