Fréttir | 30. okt. 2016

Þjóðahátíð Vesturlands

Forsetafrú er heiðursgestur og flytur ávarp á Þjóðahátíð Vesturlands á Akranesi. Að hátíðinni sem er fyrir alla fjölskylduna stendur Félag nýrra Íslendinga. Boðið er upp á mat, listmuni og skemmtiatriði frá mörgum þjóðum.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar