Fréttir | 30. okt. 2016

Hallgrímskirkja 30 ára

Forseti flytur ávarp á samkomu í Hallgrímskirkju í tilefni af 30 ára vígsluafmæli kirkjunnar. Á samkomunni söng barna- og unglingakór Hallgrímskirkju tvö lög og Bára Grímsdóttir söng ferðabæn Hallgríms Péturssonar, "Ég byrja reisu mín", við undirleik Chris Fosters. Ávarp forseta. Mynd.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar