Fréttir | 03. okt. 2016

Safnið á Hnjóti

Forseti skoðar minjasafnið á Hnjóti í Vesturbyggð sem Egill Ólafsson og fleiri byggðu upp og hefur nú meðal annars að geyma fjölmarga gripi, sem tengjast atvinnuháttum fyrri tíðar, og sýningu um björgunarafrekið við Látrabjarg 1947.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar