Fréttir | 03. okt. 2016

Fundur með bæjarstjórn Vesturbyggðar

Forseti á fund með bæjarstjórn Vesturbyggðar. Friðbjörg Matthíasdóttir, forseti bæjarstjórnar, sagði frá helstu verkefnum bæjarfélagsins og þeim breytingum til batnaðar sem orðið hafi á undanförnum árum.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar