Fréttir | 24. sep. 2016

Píanókennarar

Forseti tekur á móti gestum á ráðstefnu Evrópusambands píanókennara. Í ávarpi minnti forseti á mikilvægi tónlistarnáms í menningu samfélaga og það öfluga starf sem tónlistarkennarar inntu af hendi.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar