Fréttir | 23. sep. 2016

Ráðstefna um stjórnarskrármál

Forseti flytur erindi á ráðstefnu um stjórnarskrármál við Háskólann á Akureyri. Að ráðstefnunni standa stjórnarskrárnefnd, forsætisráðuneytið og Háskólinn á Akureyri. Ráðstefnunni lýkur á morgun. Nánari upplýsingar um ráðstefnuna má finna á heimasíðu háskólans. Ávarp á íslenskuÁvarp á ensku.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar