Fréttir | 19. sep. 2016

Sendiherra Kúveits

Forseti tekur á móti sendiherra Kúveits, hr. Nabeel Al Dakheel, sem afhendir trúnaðarbréf sitt á Bessastöðum. Rætt var um samskipti ríkjanna í bráð og lengd og möguleika á frekara samstarfi, ekki síst á sviði sjálfbærrar orku, vísinda og menntunar.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar