Fréttir | 07. sep. 2016

Forseti Brasilíu

Forseti sækir móttöku forseta Brasilíu, Michel Temer, í Ríó de Janeiro í Brasilíu. Þar eru einnig viðstaddir aðrir þjóðhöfðingjar sem verða við opnun Paralympic leikanna sem settir verða með viðhöfn síðar í dag, oddvitar ríkisstjórna, ráðherrar og forystumenn í alþjóðlegri íþróttahreyfingu fatlaðra. Mynd.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar