Fréttir | 02. sep. 2016

Swahili kvöldverður

Forsetahjón sækja Swahili-kvöldverð til styrktar hjálparsamtökunum Tears children and youth aid. Þessi samtök vinna að því byggja upp skóla fyrir fátæk börn og unglinga í Kenía og veita munaðarlausum börnum og einstæðum mæðrum skjól. Veg og vanda af framtakinu eiga Paul Ramses Odour og Rosemary Atieno, sem hafa búið hér um árabil, auk góðra vina á Íslandi. Mynd.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar