Fréttir | 02. sep. 2016

Klárum málið

Forsetafrú kaupir fyrsta kaffibollann í söfnunarátaki UNICEF á Íslandi gegn mænusótt. Átakið, sem ber heitið Klárum málið, hefst í dag en því er ætlað að vekja athygli á þeirri ógn sem mænusótt eða lömunarveiki er börnum um víða veröld, ekki síst á stríðshrjáðum svæðum.

Efnisorð |
Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar