Fréttir | 14. ágú. 2016

Ávarp á Hólahátíð

Forseti flytur ávarp á Hólahátíð þar sem þess er minnst að 350 ár eru liðin frá því Passíusálmarnir komu fyrst á prent. Í ávarpi sínu fjallaði forseti um nýjan skilning sagnfræðinga á kristnitöku og siðaskiptum á Íslandi, vék að kveðskap Hallgríms Péturssonar og áréttaði gildi mannúðar og kærleika í samfélaginu. Ræða forseta.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar