Fréttir | 06. ágú. 2016

Forseti ávarpar Gleðigönguna, Reykjavík Pride

Forseti flytur ávarp við lok Gleðigöngunnar á Arnarhóli að viðstöddu fjölmenni. Í ræðu sinni fagnaði forseti ástfrelsi nútímans og minnti á að við erum öll hinsegin á einhvern hátt. Réttindabaráttan sem tengdist Gleðigöngunni væri barátta fyrir mannréttindum. Fréttatilkynning.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar