Fréttir | 02. apr. 2017

Blár apríl

Blár dagur, alþjóðlegur dagur einhverfu, er ár hvert hinn 2. apríl. Af því tilefni tóku forseti og forsetafrú á móti börnum á einhverfurófi á Bessastöðum ásamt skyldmennum þeirra og forystufólki styrktarfélags barna með einhverfu. Þau samtök nefnast Blár apríl og má finna nánari upplýsingar um þau hér.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar