Fréttir | 14. mars 2017

Sendiherra Túnis

Forseti á fund með sendiherra Túnis , frú Fatma Omrani Chargui, sem afhenti trúnaðarbréf sitt á Bessastöðum. Rætt var um samskipti ríkjanna og möguleg sóknarfæri, m.a. á sviði ferðamennsku og þjónustu. Þá var fjallað um lýðræðisþróun í Túnis, jafnréttismál og ástandið í nágrannaríkjumn Túnis.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar