Fréttir | 02. feb. 2017

Utanríkisráðherra Króatíu

Forseti á fund með Davo Ivo Stier, sem er utanríkisráðherra og jafnframt vara forsætisráðherra Króatíu. Rætt var um samskipti ríkjanna tveggja, sóknarfæri á sviði jarðvarma og ferðamennsku sem og stjórnmálahorfur á Balkanskaga.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar