Fréttir | 07. okt. 2016

Barnaverndarþing

Forseti setur Barnaverndarþing í Reykjavík. Í setningarávarpi minnti forseti á nauðsyn þess að vernda börn fyrir ofbeldi af öllu tagi. Meðal gesta á þinginu eru innlendir og erlendir sérfræðingar í barnavernd og skoski eldhuginn Matthew McVarish, höfundur myndar um kynferðisofbeldi gegn börnum sem hann byggði á biturri eigin reynslu. Nánari upplýsingar um þingið má sjá hér.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar