Fréttir | 28. sep. 2016

Nemendaheimsókn

Forseti tók á móti nemendum úr 10. bekk Hvaleyrarskóla í Hafnarfirði og dönskum jafnöldrum þeirra sem eru í heimsókn hér á landi. Í stuttu ávarpi minnti forseti á mikilvægi norrænna tengsla og kunnáttu Íslendinga í öðrum norrænum tungumálum. 

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar