Fréttir | 30. ágú. 2016

Félag kvenna úr atvinnulífinu

Forsetahjónin taka á móti gestum úr FKA, Félagi kvenna úr atvinnulífinu. Forseti og forsetafrú fluttu stutt ávörp og sömuleiðis formaður félagsins, Þórdís Lóa Þórhallsdóttir. Á myndinni, sem er fengin af fésbókarsíðu FKA, er stjórn félagsins og framkvæmdastjóri. Mynd

Efnisorð |
Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar