Fréttir | 19. ágú. 2016

Hollvinir Grensáss

Forseti hittir fulltrúa úr stjórn Hollvina Grensáss. Rætt var um hið góða starf sem unnið er á Grensásdeild - Endurhæfingardeild Landspítala. Fulltrúarnir afhentu merki samtakanna sem forseti bar í hálfu maraþoni.

Efnisorð |
Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar