• Frá vinstri talið: Jón Ingvar Bragason framkvæmdastjóri World Scout Moot 2017, Stefán Eiríksson borgarritari, Hermann Sigurðsson framkvæmdastjóri Bandalags Íslenskra skáta, Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands, Marta Magnúsdóttir skátahöfðingi Íslands og Hrönn Pétursdóttir mótsstjóri World Scout Moot 2017.
Fréttir | 21. júní 2017

Skátar

Forseti situr undirbúningsfund fyrir heimsmót skáta, World Scout Moot sem haldið verður á Íslandi í sumar. Forseti er í heiðursnefnd undirbúningsnefndar en skátar bera auðvitað hitann og þungann af undirbúningi mótsins. Um 5.000 manns munu sækja það, frá öllum heimsins hornum. Nánari upplýsingar um mótið má sjá hér.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar