Fréttir | 18. jún. 2017

Kvennahlaupið

Eliza Reid forsetafrú flutti hvatningarávarp fyrir kvennahlaup Íþrótta- og ólympíusambands Íslands í Garðabæ. Eliza ræsti svo þátttakendur og hljóp með þeim.