Fréttir | 21. apr. 2017

Ricky Gervais

Forsetahjón bjóða Ricky Gervais, leikara og skemmtikrafti, og sambýliskonu hans, rithöfundinum Jane Fallon, til hádegisverðar á Bessastöðum. Undir borðum var rætt um mátt skops og fyndni í samfélaginu, hugsanleg mörk hins leyfilega eða þolanlega í því sambandi og muninn á góðlátlegu gamni og stríðni eða einelti. Meðal annarra gesta voru einnig uppistandararnir Ari Eldjárn og Saga Garðarsdóttir.

Aðrar fréttir

Fréttir | 19. apr. 2018
Vladimir Ashkenazy Lesa frétt
Fréttir | 19. apr. 2018
Skeifudagurinn Lesa frétt
Fréttir | 18. apr. 2018
Útflutningsverðlaun Lesa frétt