Fréttir | 05. apr. 2017

Iceland Writers Retreat

Forseti tekur á móti þátttakendum í ritlistarbúðunum Iceland Writers Retreat. Búðirnar sækir fólk sem vill þjálfast í skrifum undir leiðsögn innlendra og erlendra rithöfunda og fræðast um leið um sögu Íslands og menningu. Eliza Reid forsetafrú og Erica Jacobs Green, sem hefur unnið við bókaútgáfu í yfir tvo áratugi, standa að viðburðinum sem er haldinn árlega og nú í fjórða sinn.

Aðrar fréttir

Fréttir | 19. apr. 2018
Vladimir Ashkenazy Lesa frétt
Fréttir | 19. apr. 2018
Skeifudagurinn Lesa frétt
Fréttir | 18. apr. 2018
Útflutningsverðlaun Lesa frétt