Fréttir | 04. apr. 2017

Frístundahreysti

Forseti setur frístundahreysti Guluhlíðar í Laugardalshöllinni. Í þeirri keppni sem er sniðin að börnum með sérþarfir eru allir sigurvegarar. Viðburðurinn var undirbúinn og fór fram í samvinnu við Íþróttasamband fatlaðra, Innnes, Mjölni, Taekwondodeild Ármanns, Kyndilhlaup lögreglunnar og Áttuna.

Aðrar fréttir

Fréttir | 19. apr. 2018
Vladimir Ashkenazy Lesa frétt
Fréttir | 19. apr. 2018
Skeifudagurinn Lesa frétt
Fréttir | 18. apr. 2018
Útflutningsverðlaun Lesa frétt