Fréttir | 04. apr. 2017

Aðgengi hreyfihamlaðra

Forseti tekur á móti Brandi Bjarnasyni Karlssyni. Hann mun fara hringinn í kringum landið með föruneyti sínu og vekja fólk þannig til vitundar um mikilvægi þess að hreyfihamlaðir komist sem víðast, að leitað verði lausna til að komast yfir farartálma og byggingar þannig úr garði gerðar að hreyfihamlaðir komist helst leiðar sinnar líkt og aðrir íbúar landsins.

Aðrar fréttir

Fréttir | 19. apr. 2018
Vladimir Ashkenazy Lesa frétt
Fréttir | 19. apr. 2018
Skeifudagurinn Lesa frétt
Fréttir | 18. apr. 2018
Útflutningsverðlaun Lesa frétt