Fréttir | 03. apr. 2017

Þjóðskjalasafn Íslands

Forseti flytur ávarp við hátíðarathöfn í tilefni þess að 135 ár eru frá stofnun Landsskjalasafns á Íslandi sem síðar varð Þjóðskjalasafn Íslands. Í máli sínu minnti forseti á mikilvægi þess að halda til haga skjölum um liðna tíð en jafnframt að þau væru aðgengileg enda liggi mikið vald í því að ráða yfir skjalasöfnum og aðgangi að því sem þar er að finna.

Ávarp sem forseti flutti í tilefni af afmæli safnsins.

Aðrar fréttir

Fréttir | 19. apr. 2018
Vladimir Ashkenazy Lesa frétt
Fréttir | 19. apr. 2018
Skeifudagurinn Lesa frétt
Fréttir | 18. apr. 2018
Útflutningsverðlaun Lesa frétt