Fréttir | 30. mars 2017

Fundur með forseta Rússlands

Forseti á fund með forseta Rússlands, Vladimir Putin, í tengslum við ráðstefnu um málefni norðurslóða sem nú stendur í Arkhangelsk. Á fundinum var rætt um sameiginleg málefni þjóðanna og sum þeirra vandamála og tækifæra sem blasa við á norðurslóðum. Fundinn sátu einnig Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra, Sergei Lavrov utanríkisráðherra Rússlands og embættismenn.

Aðrar fréttir

Fréttir | 19. apr. 2018
Vladimir Ashkenazy Lesa frétt
Fréttir | 19. apr. 2018
Skeifudagurinn Lesa frétt
Fréttir | 18. apr. 2018
Útflutningsverðlaun Lesa frétt