Fréttir | 29. mar. 2017

Arkhangelsk

Forseti situr alþjóðaráðstefnu um norðurslóðir í Arkhangelsk, Arctic: Territory of Dialogue. Við komu til borgarinnar tók ríkisstjórinn Igor Orolov á móti forseta og sendinefnd.

Myndir frá fundinum.