Fréttir | 13. mars 2017

Virknihópur kvenna

Forseti Íslands fær í heimsókn Virknihóp kvenna, hóp sem sækir dagþjónustu fyrir fatlaða á vegum styrktarfélagsins Áss. Gestirnir færðu forseta að gjöf fallega mósaíkskál sem starfsmenn í Bjarkarási unnu. Styrktarfélagið var stofnað árið 1958 og fagnar því senn 60 ára afmæli.

Aðrar fréttir

Fréttir | 19. apr. 2018
Vladimir Ashkenazy Lesa frétt
Fréttir | 19. apr. 2018
Skeifudagurinn Lesa frétt
Fréttir | 18. apr. 2018
Útflutningsverðlaun Lesa frétt