Fréttir | 05. mars 2017

Skólahljómsveit Kópavogs

Forseti sækir 50 ára afmælistónleika Skólahljómsveitar Kópavogs. Tónleikarnir voru í Eldborg. Flest sæti voru skipuð og skemmtu tónleikagestir sér vel. Í hálfa öld hefur hljómsveitin skipað fastan sess í tónlistarlífi Kópavogs og landsins alls. Koma þá meðal annars í hugann góðar minningar um tónlistarflutning hljómsveitarinnar á landsleikjum á Laugardalsvelli forðum daga.

Aðrar fréttir

Fréttir | 19. apr. 2018
Vladimir Ashkenazy Lesa frétt
Fréttir | 19. apr. 2018
Skeifudagurinn Lesa frétt
Fréttir | 18. apr. 2018
Útflutningsverðlaun Lesa frétt