Fréttir | 04. mars 2017

Myndir ársins

Forseti Íslands opnar sýningu Blaðaljósmyndarafélags Íslands á hinum ýmsu fréttamyndum ársins 2016. Sýningin er í Ráðhúsi Reykjavíkur. Portrettmynd ársins er af forseta; hana tók Kristinn Magnússon.

Aðrar fréttir

Fréttir | 19. apr. 2018
Vladimir Ashkenazy Lesa frétt
Fréttir | 19. apr. 2018
Skeifudagurinn Lesa frétt
Fréttir | 18. apr. 2018
Útflutningsverðlaun Lesa frétt