Fréttir | 19. feb. 2017

Eliza Reid flytur ávarp í Vídalínskirkju

Eliza Reid forsetafrú flytur ávarp í  messu í Vídalínskirkju í Garðabæ, í tilefni konudagsins. Séra Jóna Hrönn Bolladóttir predikaði. Tónlistarstjóri var Davíð Sigurgeirsson og einsöngvari Jóhanna Guðrún Jónsdóttir. Gospelkór Jóns Vídalín, unglingakór og barnakór kirkjunnar sungu sömuleiðis.

Aðrar fréttir

Fréttir | 19. apr. 2018
Vladimir Ashkenazy Lesa frétt
Fréttir | 19. apr. 2018
Skeifudagurinn Lesa frétt
Fréttir | 18. apr. 2018
Útflutningsverðlaun Lesa frétt