Fréttir | 09. feb. 2017

Framadagar

Forseti Íslands flytur opnunarávarp á Framadögum sem haldnir eru í Háskólanum í Reykjavík. Fyrirtæki og stofnanir kynna þar starfsemi sína fyrir áhugasömum nemendum og öðrum sem leita sér að starfi til lengri eða skemmri tíma. Ungmennasamtökin AIESEC skipuleggja Framadaga í samvinnu við HR og ýmsa aðra.

Aðrar fréttir

Fréttir | 19. apr. 2018
Vladimir Ashkenazy Lesa frétt
Fréttir | 19. apr. 2018
Skeifudagurinn Lesa frétt
Fréttir | 18. apr. 2018
Útflutningsverðlaun Lesa frétt