Fréttir | 08. feb. 2017

Elizabeth Warren

Eliza Reid forsetafrú átti fund í Washington, höfuðborg Bandaríkjanna, með Elizabeth Warren, öldungadeildarþingmanni frá Massachusetts. Meðal annars var rætt um hið mikla hlutverk sem Íslendingar geta leikið í stuðningi við jafnrétti kynjanna á öllum sviðum, auk atbeina í annarri mannréttindabaráttu.

Aðrar fréttir

Fréttir | 19. apr. 2018
Vladimir Ashkenazy Lesa frétt
Fréttir | 19. apr. 2018
Skeifudagurinn Lesa frétt
Fréttir | 18. apr. 2018
Útflutningsverðlaun Lesa frétt