Fréttir | 07. feb. 2017

Sendiherra Hondúras

Forseti tekur á móti sendiherra Hondúras, hr. Roberto Ochoa Madrid, sem afhendir trúnaðarbréf sitt á Bessastöðum. Rætt var um samskipti ríkjanna í bráð og lengd og möguleika á frekara samstarfi, ekki síst á sviði jarðhita og jafnvel ferðamennsku. Þá var spjallað um þá íbúa Hondúras sem hingað hafa flutt.

Aðrar fréttir

Fréttir | 19. apr. 2018
Vladimir Ashkenazy Lesa frétt
Fréttir | 19. apr. 2018
Skeifudagurinn Lesa frétt
Fréttir | 18. apr. 2018
Útflutningsverðlaun Lesa frétt