Fréttir | 07. feb. 2017

Sendiherra El Salvadors

Forseti tekur á móti sendiherra El Salvadors, frú Anita Cristina Escher Echeverría, sem afhendir trúnaðarbréf sitt á Bessastöðum. Rætt var um möguleika á auknum samskiptum ríkjanna, þar á meðal á sviði jarðskjálftarannsókna og björgunar með leitarhundum. Á mynd með forseta og sendiherra er Isabella Alejandra Diaz sem hefur búið á Íslandi um árabil og er frá El Salvador. Þjóðbúninginn sneið hún sjálf og saumaði.

Aðrar fréttir

Fréttir | 19. apr. 2018
Vladimir Ashkenazy Lesa frétt
Fréttir | 19. apr. 2018
Skeifudagurinn Lesa frétt
Fréttir | 18. apr. 2018
Útflutningsverðlaun Lesa frétt