Fréttir | 17. jan. 2017

Sendiherra Bandaríkjanna

Forseti á fund með Robert Barber sendiherra Bandaríkjanna sem lætur af embætti á föstudaginn kemur. Rætt var um samskipti Íslands og Bandaríkjanna og íslensk stjórnmál og samfélag.

Aðrar fréttir

Fréttir | 19. apr. 2018
Vladimir Ashkenazy Lesa frétt
Fréttir | 19. apr. 2018
Skeifudagurinn Lesa frétt
Fréttir | 18. apr. 2018
Útflutningsverðlaun Lesa frétt