Fréttir | 06. jan. 2017

Mænuskaðastofnun Íslands

Forseti á fund með Auði Guðjónsdóttur stjórnarformanni Mænuskaðastofnunar Íslands og öðrum fulltrúum stofnunarinnar. Rætt var um leitina að lækningu við mænuskaða, mikilvægi forvarna í umferðarmálum og mögulegt frumkvæði norrænna ríkja í þessum efnum.

Aðrar fréttir

Fréttir | 19. apr. 2018
Vladimir Ashkenazy Lesa frétt
Fréttir | 19. apr. 2018
Skeifudagurinn Lesa frétt
Fréttir | 18. apr. 2018
Útflutningsverðlaun Lesa frétt